Sjóvá tilbaka?

Þegar Millasteinn átti 21,6% í Glitni ákvað Karl Wernersson að Glitnir skildi selja Sjóvá til Millasteins félags hans á því verði sem hann sjálfur ákvað. Völd stjórnar takmörkuð til að stöðva það enda mikil barátta um völd í bankanum.

Hvernig væri að skila því tilbaka á sama verði?

Á sama tíma á FL töluvert í Glitni síðan selur Karl W' í Glitni og kaupandinn er FL og nær þar völdum og er það örlaga dagur í sögu þessarar þjóðar. Í april-maí 2007 er Bjarni Ármans rekin sem bankastjóri og 17 mánuðum seinna þá fer Glitnir og þar með Ísland á hausin.

Kannski vantaði þeim snilldi Bjarna eða voru rúinn öllu trausti eftir að FL Group eigendur Glitnis,  töpuðu 120-130ma. á 2 ársfjórðungum Glitnir var svona 270ma. virði á þessum tíma. Þarna sjá allir sem vilja sjá það að ekki nokkur maður lánar viðkomandi banka meira og þá er leikurinn sem gengur útá að taka lán til skammtíma og lána til lengri tíma búinn.

  • Iceland has only recently privatised state owned financial institutions and in 2003 and 2004, Milestone utilised the increase in value of its share in Pharmaco (Actavis) to start accumilating shares in Íslandsbanki (now Glitnir Bank).
  • In April 2005 Milestone acquired a 66,6% stake from Glitnir Bank in the leading Icelandic composite insurance company Sjóvá. The ISK 17.5 billion takeover required a review from the Icelandic Financial Supervisory Authority.
  • In January 2006 Milestone increased its stake in GLitnir Bank by 4.6%, totaling 21.6% of the share capital and became the largest shareholder of the bank.
  • In May 2006 Milestone acquired the remaining 33.4% of the composite insurance company Sjóvá from Glitnir Bank for ISK 9.5 billion. The acquisition was funded by Milestone's internal resources and a credit facility from JP Morgan.
  • In April 2007 Milestone sold a 13% stake in Glitnir Bank for ISK 54 billion. Glitnir Bank has been a key holding of Milestone and has proved to be a very profitable investment for the Group. Milestone was a leading investor in the Bank from 2005 during a period of record increase in the Bank’s market capitalization and expansion. Milestone and related parties own a 7% stake in Glitnir Bank after the divestment.
  • In January 2008 Milestone sold the insurance company Sjóvá and the investment bank Askar Capital to its wholly owned subsidiary Moderna Finance A.B. in Sweden. The asset allocation positioned Moderna Finance as a Swedish financial group with Milestone as the only shareholder and Moderna as the parent company of all subsidiaries in financial services.

Glitnir borgar (fellir niður skuldir) gjarnan 26ma. fyrir Sjóvá, "Avant, Askar Capital" tilbaka. Ætti það ekki að leysa fjárhagsvandræði Millana?

Milestone er semsagt bara eitt FL Group Exista í viðbót og er í þokkabót flutt til Stokkhólms, ég held að íslensku bankarnir ættu bara að segja svona mönnum að borga eða taka það sem þeir hafa sett að veði ef þeir geta ekki borgað og lána fyrirtækjum sem eru á íslandi og skapa hér vinnu þá sérstaklega í framleiðslu eða útflutningi. Það er ekki endalaust bara hægt að leika sér með pappíra og drekka latte.

 


mbl.is Milestone í viðræðum við Nýja Glitni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband