Hvernig væri að taka á þessum búðum

Samkeppniseftirlitið á auðvitað að geta gengið inn og tekið afrit af öllu vöruverði hvenær sem er.

Þá væri hægt að bera saman 1000vörur minnst. Þeir nota sjálfir skanna til að setja þetta inná, eru með strikamerkin á vörunum hjá hinum í vél og labba um til að tékka.

Svo er það að fara að sekta þá um 100þ. ef vara sem ekki er verðmerkt finnst, þetta er bara þjófnað af fólki.


mbl.is Verðmunur milli verslana minnkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Trausti Magnússon

Sorglegt fyrir Nóatún sem er búin að eyða miklu púðri í auglýsingar á breyttri ímynd. Þeir eru búnir að vera með heilu opnuauglýsingarnar í blöðunum þar sem reynt er að sannfæra okkur að þar sé gjörbreytt stefna, miklu lægra verð. Svo eru þeir samt sem áður dýrastir.

J. Trausti Magnússon, 19.11.2008 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband