Þetta mælist sem verðbólga.
10.12.2008 | 15:14
Er þessi flokkur, flokkur frelsis eða flokkur sem vill neyða alla landsmenn til að kaupa USA skemmtiefni af ákveðnum aðila. Þetta er ekki í lagi.
Það væri miklu betra ef RUV væri bara með gamalt þjóðlegt og fræðsluefni og fengi ekki krónu frá ríkinu.
Ríkið ætti síðan að veita þessum 3ma. í að búa til meira fræðsluefni um Ísland, hagstjórn, náttúru fólkið í landinu og gamanefni, bíómyndir.
Ef 4 manna fjölskylda á að borga 6þ á mánuði fyrir þeirra skemmtiefni þarf fólk augljóslega að segja upp mogganum eða stöð 2. þetta bætir ekkert samkeppnina á markaðinum.
Einnig er betra að hækka skatta, það mælist ekki sem verðbólga, sem fer ofaní lán og eykur verðbólguna.
Gjald vegna RÚV verður 17.900 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.