Hátekjuskattur og hækkandi skattprósenta.
28.11.2008 | 11:31
Ef meðlaun okkar þjóðar eru 300þ. á mánuði, hvað er þá vandamálið við að þeir sem hafa yfir 450þ. á mánuði borgi auka 5% í skatt fyrir hverja 100þ. sem þeir þénar umfram 450þ.
þetta myndi td. þýða:
5.000+10.000+15.000+20.000þ.= 50.000 fyrir alþingismann með 550þ. eftir skatt. en verður 500þ.
Ég get ekki séð að þetta hafi nein áhrif á hvernig lífi hann getur lifað.
Lækka laun ráðamanna? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Menn eru ekki að gjalda fyrir hærri laun þó þeir borgi örlítið hærra hlutfall í skatt. Að sjálfsögðu er það eðlilegt að borga hlutfallslega meira ef maður hefur meira aflögu, sérstaklega við núverandi aðstæður.
Eins og reynslan sýnir, þá eru þessi háu laun yfirleitt fengin með sjálftöku en ekki góðri frammistöðu. Þessir menn keyra yfirleitt fyrirtækin í þrot í stað þess að efla þau.
Undanfarin á hefur skatturinn lækkað eftir því sem menn hafa haft hærri laun, svo furðulegt sem það nú er.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.