Formsatriðinum að ljúka.

Langar að endurbirta grein mína frá því um miðjan sept. þegar keppni var ekki hafinn.

 Þannig það er bara spurning hvort Bordeaux nær að setja pressu á Róma fyrir síðustu umferð og hvort Bremen tekur sig saman og vinnur á morgun.

Ég er allavega með 14 rétta af 16...... nú er að bíða og sjá.

 

 

Keppnin hefst í feb.                      Frá 16.09.08

A-riðli Chelsea Bordeaux Roma  Rúmeníu.

B-riðli Panathinaikos Internazionale  Bremen Anorthosis

C-riðli l Basel  Shakhtar  Barcelona  Sporting Lisabon.

D-riðlinum PSV og Atletico Marseille Liverpool.

E-riðli eru síðan United, Villarreal, Celtic og Aab.

F-riðil  Steaua Búkarest, Bayern München, Lyon og Fiorentina.

G-Riðil Porto, Fenerbache, Dynamo Kiev og Arsenal

H-riðli ásamt Juventus, Zenit St, Pétursborg og Real Madrid.

Þau lið sem komast áfram erum:

Chealse, Roma, Inter, Bremen, Barca, Sporting, Atletico, Liverpool, United, Villarreal, Munchen, Lyon, Porto, Arsenal, Juventus, Real Madrid.

Lið sem eiga einhverja möguleika annars eru Fiorentina, PSV, Bordeaux, Marseille, en ef þau slysast uppúr riðlinum þá verður það ekkert nema 2 auka leikir.

 


mbl.is United og Arsenal bæði áfram í Meistaradeildinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hví ertu að monta þig af þessu??

Ekkert merkilegt og hálf leiðinlegt að fylgjast með þessu þegar þetta er svona fyrirsjáanlegt. Maður vill sjá eitthvað nýtt og spennandi, ný lið sem hafa nýjar hugmyndir, nýja leikmenn o.s.frv.....

Ef þú hefur svona gaman af því fyrirsjáanlega hvers vegna horfir þú ekki bara á skosku deildina eða ensku(því miður er hún orðin jafnoki hennar hvað þetta varðar)

Rauði Hulk (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 23:42

2 Smámynd: Johnny Bravo

Þú ert nú eitthvað að misskilja, greininn er hæðni á hvernig fyrirkomulagið er.

Ef það væri 1 evrópsk ofurdeild. 22-24 jafnvel í 2 riðlum og með úrslitakeppni þá myndi ég horfa á hvern leik.

Johnny Bravo, 26.11.2008 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband