Frjálslyndi verðbólguflokkurinn
28.10.2008 | 14:16
Fáið ykkur nú 3 bækur sem heita Macroeconomics og þangað til þið eruð búnir að lesa þær ættuð þið ekkert að vera að skipta ykkur af.
Kannski ágætt að menn byrjuðu að lesa hér td.
http://en.wikipedia.org/wiki/Macroeconomics
Þeir sem þekkja til í þessu geta svo horft á:
http://video.google.com/videoplay?docid=-9050474362583451279&hl=en
um uppbyggingu bankakerfis.
Mótmæla vaxtahækkun Seðlabankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Stýrivaxtahækkun virkar í lokuðum hagkerfum og kannski mögulega í ofurhagkerfum. Í litlu lokuðu hagkerfi virkar hún akkurat 0%, hún er ennfremur hugsuð til þess að stíga stemmu við til dæmis þennslu, eina markmiðið núna er að halda gjaldeyrir inní landinu og að gjaldmiðilinn verði ekki gjaldfelldur.
Þetta er ónýtur gjaldmiðill og ég held að það sé bara tímaspursmál hvenær fólk mun hreinlega taka upp nýjan gjaldmiðill sem ríkisstjórnin hefur enga stjórn á.
Depill, 28.10.2008 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.