Til háborinnar skammar.

Það er svo lélegt að eiga ekki 15-25þ. sæta völl með þaki sem hægt er að draga yfir og hita í grasinu. Þennan völl væri hægt að nota í alla tónleika og sem mest í fótbolta.

Bara spurning um að framkvæma.

 

 


mbl.is Laugardalsvöllur ekki leikhæfur - UEFA synjaði beiðni KSÍ um að nota Kórinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég legg til að fótbolti verði eingöngu spilaður á sumrin á Íslandi...

Afhverju þarf íshöll í Dubaí og yfirbyggðan fótboltavöll á Íslandi?

Veljum sport sem er viðeigandi hverju landi...

Leifur (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 13:32

2 identicon

Hvers vegna er þessi völlur ekki upphitaður? Það finnst mér alveg með ólíkindum, enda hefði ekki verið sérlega dýrt að koma því í kring á sínum tíma. Fádæma vitleysa að eyða öllu í nýja stúku en gleyma að hlúa að vellinum...

Eiríkur S. (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 13:39

3 identicon

Fyrst þeir geta spilað í meistaradeildinni í Rússlandi og úkraínu yfir hávetur á opnum völlum þá hlýtur að vera hægt að koma því þannig fyrir hér að það sé hægt

Kristmann (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 16:41

4 identicon

Þegar Rosenborg fór mikinn í Meistaradeildinni á sínum tíma þá var einfaldlega breiddur dúkur yfir völl þeirra og undir honum voru einhverjir 2-3 massívir hitablásarar ef ég man rétt... skrýtið að menn hugsi ekki fyrir svona löguðu hér fyrst menn gátu ekki drullast til að hafa völlinn upphitaðan.

...désú (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband