Ósamvinnuþýð og Óskinsöm
22.10.2008 | 09:32
Þetta er bara ekki réttur tími til að ráðast á ríkistjórnina þó að ráðherrar samfylkingar líti út eins og kjánar nema Björgvin.
Hvenær ætlar utanríkisráðherra að hætta að leika sér í USA og fara til Evrópusambandsins sem hún elskar svo mikið og kvarta yfir því að Bretar hafa brotið á frjálsu fjármagnsflæði og lýsa okkur sem þjóð hryðjuverkamenn. Tilhvers er ESB ef það á ekki að stoppa svona lagað.
Reyndar finnst mér Árni Matt ekki hafa stigið fram með neitt að viti, en hann er kannski bara að vinna vel í sínum málum bak við tjöldin erfitt að meta það.
![]() |
Ráðvillt ríkisstjórn og ósamstíga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.