Skárra en Kúba þó veðrir sé kaldara hér.

 Bankarnir voru einkavæddir 2002 og síðan hafa launahækkanir umfram verðbólgu verið 4% á ári, bara af því verðbólgan er 14% og launahækkanir 10% í 1 ár.  Þá ætlum við ekkert í panik og gerast ríkisrekendur á öllum sköpuðum hlutum.

Þetta er bara hluti hins kapítalíska markaðskerfis að sum fyrirtæki fara á hausinn og þá er gott að vera laus við þau óþarfa eða illa reknu fyrirtæki en ef ríkið er með þjónustu veit engin hvort nokkur maður vill hana eða vill borga fyrir hana og heldur því óendanlega áfram.


mbl.is Illskásti kosturinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Laun hafa lækkað um 40% frá áramótum mæld í kaupgetu þeirra á hvort sem hrávörum , iðnaðarvörum eða gjaldeyri. Kreppan er það mikil að sjálfu markaðshagkerfinu er ógnað og það hefur ekki sést á Íslandi frá því fyrir stríð.

Héðinn Björnsson, 29.9.2008 kl. 18:32

2 Smámynd: Johnny Bravo

Hvernig mælir þú kaupgetu, ekki með því að nota vísitöluneysluverðs eða?

Reyndar er alltof mikið af lúxus vörum í henni.

Ríkið er glataður rekandi á bönkum og þetta er bara hluti af spilinu að ef bankastjórar klúðra þá grípur ríkið bankann og lífið heldur áfram. Að eiga verðbréf er áhættu spil og það er gefið mál og þess vegna dreifa menn áhættunni á mörg fyrirtæki.

Johnny Bravo, 30.9.2008 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband