Ég borga 3.000kr í tekjuskatt
17.9.2008 | 15:54
Það eina sem ég fæ fyrir mína skatta er hálfur hælisleitandi. Svo eru þeir dæmdir í 30daga sjónvarpsgláp og fá matinn til sín inná herbergi. Þetta er ekki einu sinni fyndið.
100mil í yfirflug og hernaðarbrölt.
180mil í 30 Palestínumenn
svo ekki sé talað um umsókn íslands í öryggisráð UN.
þetta eru 280mill, sem hefði mátt skila 1000kr á mann við álagningaseðlana. Eða draga út 2800 heppna úr hópi þeirra sem þéna undir 3mil á ári.
![]() |
Hælisleitandi kostar 6500 á dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það virðist voðalega erfit að koma peningunum þangað sem þeir ættu helst að fara.
inqo, 17.9.2008 kl. 16:25
Voðalega hlýtur þú að sjá á eftir þessum 1000 kall.
Valsól (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 16:37
Valsól.. Er ekki skrítið að það sé meira mulið undir útlendinga sem einginn veit hver er heldur en gamla fólkið sem búið er að standa sína plikt í gegnum lífið. Já ég vill frekar að þúsund kallin minn fari til þeirra.
inqo, 17.9.2008 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.