Skil ekki afhverju eldsneyti lækkar ekki hér.
15.8.2008 | 09:57
Hér er að neðan er tafla yfir bensín verð á íslandi sem var komið í 171kr þar af eru 46,7 vörugjöld með virðisauka, innkaupaverð gæti vel verið um 76-80 og svo er álagning félagsins, sem þarf að standa straum af flutningum og yfirstjórnun.
Það er allt gott og blessað en ef innkaupsverðið lækkar um 20%, þá er dreifingin sú sama og vaskur og gjöld breytast ekki og þá ætti verðið að fara niður í rúmar 150. Ég tek ekki krónuna inní enda hefur hún verið nokkuð stöðug í 150-160stigum síðan um páska.
Ekki hefur dreifingarkostnaður hækkað svona mikið, enda bara menn og tankbílar sem setja þetta á sjálfafgreiðslustöðvar. Þó það hækki um 10% er það bara 2kr. á lítra.
Það ætti að vera svigrúm til að lækka uþb. 10kr.
Þá | Nú | |||
Innkaup | 76 | 80 | 59,75 | 62,90 |
Dreifing,álag | 24 | 20 | 24 | 20 |
Virðisauki | 124,5 | 124,5 | 104,3 | 103,2 |
Vörugjald | 37,5 | 37,5 | 37,5 | 37,5 |
Virðisauki | 46,7 | 46,7 | 46,7 | 46,7 |
Ialt | 171,2 | 171,2 | 151,0 | 149,9 |
Verð á hráolíu niður fyrir 114 dali tunnan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.