Hvar er kreppan?

Þetta er nú meiri brandarinn þessi kreppa, verður eflaust aðal grínið í næsta áramótaskaupi að kreppan kom aldrei.

Eina sem er að gerast að fólk er að læra að taka ekki allt of mikla áhættu, sem einstaklingar eða fyrirtæki.

4% hafa laun hækkað umfram verðbólgu á ári 15ár í röð 1995-2007, 60% meira af vörum fyrir sama pening ef við fáum minni launahækkanir en verðbólgu í 1 ár þá er það ekkert stór mál. Engin ástæða fyrir neinar stórar breytingar.


mbl.is Atvinnuleysi var 1,1% í júlí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Skv. Hagstofunni er atvinnuleysið 3.1% og real world er það örugglega ekki undir 5-6%.

Baldur Fjölnisson, 13.8.2008 kl. 13:00

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Innlent | mbl | 13.8 | 12:23

Atvinnuleysi var 1,1% í júlí

Skráð atvinnuleysi í júlí 2008 var 1,1% og voru að meðaltali 1968 manns á atvinnuleysisskrá. Hlutfall atvinnuleysis er því óbreytt frá júní og er atvinnuleysi enn með minnsta móti, að sögn Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysi er nú nokkru meira en á sama tíma fyrir ári þegar það var 0,9%. Meira

Viðskipti | mið. 16.7.2008

Atvinnuleysi 3,1% á öðrum fjórðungi

Á öðrum ársfjórðungi 2008 voru að meðaltali 5700 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 3,1% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 3,2% hjá körlum og 2,9% hjá konum, samkvæmt upplýsingum, sem Hagstofan birti í dag. Samkvæmt viðmiðun Hagstofunnar mældist atvinnuleysi 3,2% á sama tímabili á síðasta ári og 2,3% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.

Baldur Fjölnisson, 13.8.2008 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband