Hvar er fréttin
8.7.2008 | 15:27
Ég skil ekki alveg þessa frétt. Fyrirtæki hækkaði vöru á 300 viðskiptavini sína og þeir hafa fengið að vita af því og hvað með það. Er ekki alveg að ná þessu.
Þýðir þetta að ostur hættir bráðum að vera helmingi dýrari hér en á norðurlöndunum? Væntanlega ekki.
![]() |
Yfir 30% hækkun á kjarnfóðri á árinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeir eru með sama kjánakerfið og við.
Johnny Bravo, 10.7.2008 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.