Hvernćr kemur sú frétt? kl14:30
29.6.2008 | 14:41
Eru menn ekki ađ lofa uppí ermina á sér ţegar ţeir segjast ćtla ađ uppfćra eitthvađ og ekkert gerist.
Frétt RÚV af málinu
Fulltrúar 23 stéttarfélaga innan Bandalags háskólamanna og sáttanefnd ríkisins skrifuđu undir kjarasamning í gćrkvöldi í húsakynnum ríkissáttasemjara. Ađ sögn Guđlaugar Kristjánsdóttur, formanns BHM hćkka laun starfsmanna ţeirra ađildarfélaga sem skrifa undir samninginn um 6%.
Guđlaug segir samninginn fela í sér kjaraskerđingu ţar sem hćkkunin sé engan veginn nćg til ađ vega á móti verđbólguspám, en illskásti kosturinn hafi veriđ valinn af ţví sem í bođi var. Samingstíminn sé ţó stuttur, nýji samningurinn gildir til mars 2009 og strax verđi hafist handa viđ ađ undirbúa nćstu samningaviđrćđur.
Háskólamenn ađ semja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.