Halli vissulega slæmur.

Eitt versta sem þessi ríkisstjórn gæti gert væri að byrja að hafa halla á fjárlögum, þá koma vextirnir aldrei niður. Verðbólgan heldur bara áfram.  Það mun bara skapa langvinandi kreppu og peningarnir okkar fara í félagsmál.

En það er spurning hvort ríkisstjórnin ætti ekki að sýna að hún er maður en ekki mús og taka á öðrum þáttum. Einkavæða kirkjuna, landbúnaðinn, spara í utanríkissukkinu. 

Þegar maður má ekki eyða er spurning um að einbeita sér af sparnaði og breytingum á rekstri. Hætta með tolla og stimpilgjöld, laga eftirlaun þingmanna, kannski menn ættu að taka dómsmálinn fyrir, ofbeldi, nauðganir og bókhaldsbrot hafa greinilega of lélegar rannsóknir og refsingar svo ekki sé talað um samkeppni.  Hækka persónuafslátt og tekjuskatta, svo allir geti lifað af þessi stöðnunar ár sem við stöndum frammi fyrir.

Svo er hérna tafla yfir breytingar á tekjuskatti, verði hækkaður í 40% og persónuafsláttur hækkaður í 46.000. Engar kommur enda gersamlega óþarfar.

Munið að taka meðaltal ef þið eigið maka. Ef annar makin er með 200 og hinn með 350 þá er breyting nánast engin.

Saman getum við stofnað réttlátt þjóðfélag. 

Gamla

35,72%

Nýtt

40%

Laun

PA

SG

ÚB

PA

SG

ÚB

MM

100

34

1,7

98

46

-5,0

100

1,7

125

34

10,6

114

46

4,0

121

6,6

150

34

19,5

130

46

14,0

136

5,5

175

34

28,5

147

46

24,0

151

4,5

200

34

37,4

163

46

34,0

166

3,4

225

34

46,3

179

46

44,0

181

2,3

250

34

55,3

195

46

54,0

196

1,3

255

34

57,1

198

46

56,0

199

1,1

280

34

66,0

214

46

66,0

214

0,0

300

34

73,1

227

46

74,0

226

-0,9

325

34

82,1

243

46

84,0

241

-1,9

350

34

91,0

259

46

94,0

256

-3,0

375

34

99,9

275

46

104,0

271

-4,1

400

34

108,8

291

46

114,0

286

-5,2

450

34

126,7

323

46

134,0

316

-7,3

500

34

144,6

355

46

154,0

346

-9,4

550

34

162,4

388

46

174,0

376

-11,6

600

34

180,3

420

46

194,0

406

-14

650

34

198,1

452

46

214,0

436

-16

700

34

216,0

484

46

234,0

466

-18

750

34

233,9

516

46

254,0

496

-20

800

34

251,7

548

46

274,0

526

-22

850

34

269,6

580

46

294,0

556

-24

900

34

287,4

613

46

314,0

586

-27

950

34

305,3

645

46

334,0

616

-29

1000

34

323,2

677

46

354,0

646

-31


mbl.is Fresta nýja spítalanum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband