Þar fór grillkjötið fyrir sumar fyrir þá sem ekki hafa þingfararkaup
27.5.2008 | 18:40
Gaman að fara inná Danska síðu, bilka.dk og sjá hvað kjötið kostar hjá þeim, sjá bls. 85.-86+
Verðið í Danmörku og meðalgildi dönsku krónunnar notað. 13kr.
DKR | DKR án vask | Isl kr. | Isl kr. Með vask | |
Kjúklingabringur | 44,98 | 35,98 | 468 | 501 |
kjúklingur heill | 16,67 | 13,34 | 173 | 186 |
Kjúklingur Læri+efralæri | 15,825 | 12,66 | 165 | 176 |
Lambalæri Chile | 57,11 | 45,69 | 594 | 636 |
Ribs með sósu | 55,53 | 44,42 | 578 | 618 |
Bacon | 43,93 | 35,14 | 457 | 489 |
Svínalund | 77,9 | 62,32 | 810 | 867 |
Held að það gætu farið töluvert mörg tonn af þessu, ef þessu væru stillt í búð á Íslandi.
En við getum vonað með haustinu.
Matvælafrumvarpi frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hrefnukjöt á grillið!! - Það er miklu betra en allt þetta sem þú telur upp!!!!!
Haraldur Bjarnason, 27.5.2008 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.