Eins og 200% skattlagning sé eitthvað
15.5.2008 | 11:44
Bensínið / Dílselinn kemur til landsins og kosta 50-60kr L og svo kostar það 160-170 á bensínstöðinni.
Er þetta ekki geðveiki.
Það þarf að fella niður vörugjaldið og kannski hægt að hækka olíugjaldið eitthvað.
Neyslustýring er barn síns tíma og hefur alltaf verið bull.
Veit ekki tilhvers er verið að skattleggja þetta svona sérstaklega fyrr en að allir þessir peningar og engir aðrir séu fjárlög samgönguráðherra á hverjum tíma. Þá er komin réttlæting á skattinum, það er ef maður er að kaupa sér bensín og nota það, vonar maður eflaust að það séu til einhverjir vegir að keyra á.
Það þarf að leiðrétta vöruverð á Íslandi og það fyrsta sem þarf að gera er að leggja niður alla tolla og þar með tollafgreiðslu og svo mismunun milli vörutegunda. Hafa bara 25% virðisauka á öllu, einfalt kerfi sem allir skilja.
Hrópað af þingpöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vildi óska að þetta væri svona einfalt hérna...væri mjög til í að tollar færu og einföldunin myndi borga sig á endanum.
Það gætu hins vegar orðið smávæginlegar samfélagsbreytingar ;)
Skaz, 15.5.2008 kl. 11:56
það er reyndar soldið hærra verðið sem það kemur inn til landsins og er náttulega sífellt að hækka, mér finnst þessir menn bara beina mótmælunum að röngum aðilum, ríkið tekur fasta tölu sem er vel opinber en enginn talar um hvað ólíufélöginn taka?
jon (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.