Lélegasta ríkisstofnunin
14.5.2008 | 18:18
Eru fleiri en 3 fyrirtæki á einhverjum markaði á Íslandi?
Samkeppniseftirlitið leyfir IcelandAir Cargo með 70% markaðshlutdeild að kaupa upp 2 samkeppnisaðila og komast þannig í 95% í Flugfragt.
Leyfir Sko, sem er bara Vodafone að kaupa Hive.
Þeir mundu leyfa Vodafone og Símanum að sameinast ef þeir myndu sækja um það.
Samkeppniseftirlitið ríkisstofnun til fyrirmyndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hmm...gæti sagt olíufélögin en þar sem ég sé ekki mikla raunverulega samkeppni þar þá held ég láti það liggja á milli. Verðhækkanir hérna á Íslandi eru oft rosalega taktfastar milli t.d matvörubúða. En hverjum á að kenna um þetta. Samkeppnisstofnun, neytendasamtökunum, fólkinu í landinu, græðgi hverjum!?
Kristján Haukur (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.