Björgvin G. Sigurðsson HJÁLP!!!!
8.5.2008 | 16:18
Ráðandi meirihluti í Glitni að kaupa Tryggingarfélag = ekki samruni
Bankar og tryggingarfélög heita einu nafni fjármálafyrirtæki, samkvæmt lögum.
Gróði sameiningarinnar liggur helst í að veita mönnum afslátt ef þeir binda sig báðum stöðum, samningastaða neytenda verður því engin í tryggingum ef kjör þeirra á húsnæðislánum breytist við að breyta tryggingum og svo framvegis.
En eina ferðina ætti Samkeppniseftirlitið að skammast sín.
Endanlega samþykkt samruna ætti að heyra beint undir Viðskiptaráðherra og vera tekin fyrir á Alþingi, með þessu áframhaldi verðum við bara með 2-3 fyrirtæki á öllum mörkuðum og þá eru ekki skrítið að lögmál markaðarins koma ekki neytendum til góða.
Hvað næst má lep fyrirtæki Vodafone kallað Sko kaupa HIVE sem er með 20% internettenginga í Reykjavík og hátt í það í heimasímum og sameinað félag er með 50% markaðshlutdeild alveg sameinast. Það vita allir að Teimi = 365 = Vodafone, þó að Vodafon hafi verið skilið frá 365 yfir í Teimi í November eða byrjun desember 2006.
Þetta er augljóslega sama fyrirtækið og ætti að vera bannað.
Ekki aðhafst vegna kaupa á TM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já það eru alvöru fákeppnis vandamál hér á íslandi.
Skafti Elíasson, 11.5.2008 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.