Ofurkomminn á ferð
18.4.2008 | 19:05
Það er ótrúlegt hvað VG eru miklir þverhausar að halda að Reykjavíkurborg sé að fara vinna að einhverju öðru en að búa til þjónustu við borgarbúa fyrir skattfé borgarbúa.
Reykjavíkurborg getur ekki verið í samkeppni við einkaaðila, þá verða þeir bara kærðir og munu tapa málinu.
Það þýðir heldur ekkert að ætla að eiga öll hús í Reykjavík og láta fólk skrá sig á lista eftir úthlutun eins og Castró. Getur eitthvað verði betra fyrir fríkirkjuveg 11 en að auðmaður kaupi það og þar verði rekið safn?
Selja REI og helst OR líka og þá geta Borgarfulltrúar farið að einbeita sér að leikskólamálum, grunnskólamálum og skipulegi og gatnagerð.
Ekki boðlegt borgarbúum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.