hvað með meirapróf?
16.4.2008 | 13:57
Hvernig væri að það væri braut í menntaskóla fyrir þá sem vilja vera bílstjórar?
Leggja niður skólagjöld og taka peningana af bændum og kirkju.
Ef það er ekki gert þegar framsókn er ekki í stjórn gerist það aldrei.
Menntaskóli og Háskóli = 30milljarðar
Bændur og prestar = 20milljarðar
Hvar er forgangsröðunin?
Heitar umræður um skólagjöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Væri líka fínt ef bílprófið, pungaprófið, slysavarnaskóli sjómanna, vinnuvélaréttindi og önnur svipuð námskeið væru niðurgreidd til fulls af ríkinu.
Ármann (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 14:04
hver er munurinn á niðurgreidd af fullu og greidd af ríkinu? hehe
Johnny Bravo, 16.4.2008 kl. 14:14
Þú verður að skýra þetta betur með bændurna, ég skil ekki....
Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, 16.4.2008 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.