Of lítið af húsnæði og of ódýrt
15.4.2008 | 09:06
Það er bara rugl að sjá fólki ekki betur fyrir húsnæði, líka á framhaldsskólastigi, margir koma langt að, aðrir þurfa að komast frá foreldrum og ekki er hægt að hrekja allt þetta fólk bara til Danmerkur.
Ef maður byggir einn háskóla í stóru landi þarf að vera stúdentaíbúðir fyrir helming nemanna, en helst meira. Þetta lagast vonandi svo lítið með tilkomu miðnesheiði.
![]() |
Fleiri framhaldsnemar sækja um stúdentagarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.