Rafræna RVK, Rafræna Ríkið
11.4.2008 | 13:51
Það væri ekki úr vegi að ríkið fengi sér kerfi eins og Rafræna Reykjavík til að sjá um umsóknir, skráningu og yfirlit yfir innheimtu,
Stað sem maður getur gefið upp bankareikning þegar þeir skulda manni og maður getur afþakkað seðla, enda eru það bara elstu menn sem muna hvernig það er að fara með greiðsluseðil í banka!
Ég borga ekkert sem kemur ekki í heimabankann minn hvort eð er.
En maður vill geta séð reikninginn í heimabanka eða á svæði hjá fyrirtækinu, og prentað út ef að vandamál koma upp. Það er brögð af því að maður afþakkar seðil og þá fær maður ekkert að vita. Það er heldur ekki nógu gott.
Hvaða 32 opinber dæmi komust upp með að svara ekki???
Það er um að gera rukka seðilgjald enda kostar frímerki 65kr og pappír er mengun. En maður verður að geta gert þetta á netinu og af þakkað bréfburðarpóst.
90% af pósti eru reikningar, þegar ríkið hættir og stór fyrirtæki sem rukka nánast alla, mun verð á hverju bréfi hækka, nema að pósturinn hagræði mikið, beri út annan hvern dag og svona.
24,3% stofnana leggja seðilgjald á kröfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir Framsóknarflokkur að innleiða rafræna Reykjavík. Ég vil benda þér á því þú ert svo mikill áhugamaður um Framsókn að búið er að þróa áætlunina Einfaldara Ísland, sem Halldór Ásgrímsson ætlaði að leiða inn í íslenskt samfélag áður en Samfylkingin tók við völdum.. en vonandi tekst þetta einhvern tímann þegar svona góðir menn eins og ég og þú erum að vinna að góðum hugmyndum :) Áfram framsókn !
Denny Crane, 17.4.2008 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.