Er nokkur tilgangur í ţví.

Tilgangur stýrivaxtahćkkana er ađ taka af bönkum fé og fá ţeir nú 14,50%, ţeir vilja ţess vegna ekki lána okkur hinum ţessa peninga á lćgri vöxtum.

Nú er svo komiđ ađ stýrivextir gera ţađ ađ verkum ađ úrlán eru í algeru lámarki.

Spurningin er hvenćr bankarnir fara ađ láta okkur hin hafa 12,5-14% vexti af öllum innlánum og hćkka bílalán í 16,5% og lćkka yfirdrátt kannski í 20%.

Er ţessi hćkkun ţá eingöngu til ađ styrkja gengiđ sem veikist svo aftur ţegar ţetta lćkkar = fresta verđbólgu.

Og til ađ lćkka húsnćđis og bílaverđ = fresta verđbólgu.

Ćtli VNV á bílum taki til notađra bíla líka? Er ekki Verđbólgustjórn til ađ hjálpa neđri helming ţjóđfélagsins?

 

 

 


mbl.is Spáir vaxtahćkkun á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband