Er nokkur tilgangur í því.
9.4.2008 | 13:06
Tilgangur stýrivaxtahækkana er að taka af bönkum fé og fá þeir nú 14,50%, þeir vilja þess vegna ekki lána okkur hinum þessa peninga á lægri vöxtum.
Nú er svo komið að stýrivextir gera það að verkum að úrlán eru í algeru lámarki.
Spurningin er hvenær bankarnir fara að láta okkur hin hafa 12,5-14% vexti af öllum innlánum og hækka bílalán í 16,5% og lækka yfirdrátt kannski í 20%.
Er þessi hækkun þá eingöngu til að styrkja gengið sem veikist svo aftur þegar þetta lækkar = fresta verðbólgu.
Og til að lækka húsnæðis og bílaverð = fresta verðbólgu.
Ætli VNV á bílum taki til notaðra bíla líka? Er ekki Verðbólgustjórn til að hjálpa neðri helming þjóðfélagsins?
![]() |
Spáir vaxtahækkun á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.