Það má nota þetta fé betur innanbæjar.
30.3.2008 | 10:22
Hvað komumst við langt með að gera Sæbrautina að 3-4 földum 80 vegi fyrir sama fé?
Það vill engin komast þarna á milli miðað við notagildi 60 götunar Sæbrautar með 10ljósum.
Það sárvantar slaufu á Miklubraut Kringlumýra
Það þarf að gera T-slaufu við enda bústaðarvegar í Elliðaárdal.
Mesta stífla hvers morguns er við Grensásveg upp ártúnsbrekku þar þarf að breikka og gera ljóslaust.
Háaleytisbraut og Miklubraut.
Mesta stífla hvers eftirmiðdags er frá ljósum lönguhlíðar og miklubrautar og að BSÍ þar þarf að setja götuna í stokk.
Einnig er mikið vandamál þar að komast á kringlumýrarbrautina. Framhjá Hlíðarenda.
Enda eru ljós þegar maður kemur upp afrein af miklubraut. Hjá Hlíðarenda 2. Hjá Litluhlíð 3. Hjá veðurstofu 4.
1. Fyrstu ljósin eru algert rugl þar ætti maður að fá að fara inná frá hægri ef maður getur.
2. Svo koma ljós með mikla umferð í eina átt og beygjur í átt að loftleiðum og inní skógarhlíð sem lítið er notað. Þarna ætti aðal umferðin að fara yfir eða undir gatnamótin 2 akreinar beint áfram og maður verður að vera á 3 til að geta komast í gatnamótin.
3. Þarna ætti bara að vera T. Þau eru best og ódýrust og taka minnst pláss.
4. Spurning hvort að veðurstofan gæti ekki verið tengd efst í skógarhlíð og bara af og aðrein fyrir þá. Og þá T fyrir perlu og Suðurhlíðar.
Kringlumýrarbraut er líka 3 ljósuð um Suðurver og aftur við Versló. Það er reyndar gott bara gera 2 T.
Það er allavega hægt að fá 4 slaufur fyrir þessa peninga.
Fólk í Grafarvogi er vant því að það eru ljós uppá Höfða. 1,2,3,4 frá gullinbrú. svo hinum megin eru 2 í röð ef maður kemur þaðan sem sundabraut á að koma upp. hvernig væri að gera eitthvað í þessu í staðinn fyrir svona draumóra. Því það þarf hvort eð er að bæta sæbrautina ef einhver á að hafa gagn af þessum göngum.
fyrir áhuga menn um samgöngur sjá:
www.photo.blog.is
Varar við Sundagöngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er sammála þessu með að að skoða að sleppa þessari sundabraut, ég tel að með mislægum gatnamótum á þeim stofnbrautum sem fyrir eru væri hægt að ná mun meiri samgöngubótum heldur en með einni sundabraut.
Ólafur Tryggvason, 30.3.2008 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.