Íslensk skuldabréf og lán til sjóðsfélaga er líka góð

Lán þeirra til sjóðsfélaga og skuldabréfa eign í verðtryggðum eða óverðtryggðum skuldabréfum er líka að skila góðum hagnaði.

Það ættu að vera lög geng því að leika sér með þessa peninga í hlutabréfum.

Hverjum finnst ekki nóg að þeir fái 5% vexti verðtryggða hjá sjóðsfélögum. Þá fá sjóðsfélagar kannski ekki jafn mikið þegar þeir verða gamlir en þeir eiga kannski meira ef þeir eru með góð lán 40ár þar á undan.

Þeir ættu líka að vera með eigin íbúðalánasjóð og sömu kjör. 


mbl.is Erlendar eignir lífeyrissjóða 460 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það vita það allir, sem þekkingu hafa á fjármálamörkuðum, að til lengri tíma gefa hlutabréf betri ávöxtun en skuldabréf. Skammtímasveiflur eru ekki vandamál þegar um langtímafjárfestingar er að ræða. Það að banna lífeyrissjóðum að fjárfesta í hlutabréfum væri því skemmdarverk á kjörum sjóðsfélaga þegar þeir fara á eftirlaun.

Sigurður M Grétarsson, 23.3.2008 kl. 08:54

2 Smámynd: Johnny Bravo

Rugl og bull. Hvernær ná hlutabréf að koma sér 45% upp sem skuldabréf hafa gert síðustu 3ár meðan hlutabréf hafa hækkað og svo lækkað.

Johnny Bravo, 23.3.2008 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband