Væl alltaf hreynt
20.3.2008 | 08:49
Ég þekki dæmi um mann sem keypti sína fyrstu og fékk afhent í haust og hann skuldar 100% af 23,5mill og afborganir af því eru 420.000 á 3 mánaða fresti, hann leigir út bílskúrinn sinn og fær 40.000 á mánuði eftir situr 100.000 á mánuði og hann fær 23.333 í vaxtabætur.
Þá er 80.000 eftir fyrir 2 fullorðnar manneskjur að borga. 2 Fullorðnar manneskjur eru með 300þ í tekjur eftir skatt ef þau eru að gera samfélaginu eitthvað gagn.
En það er eftir að borga:
Hita. Rafmagn. Tryggingar. Síma. Internet. Bensín. = 40.000 og svo mat 40.000
Föt. Kaupa bíl og Innanstokksmuni.
160.000 fyrir 2 fullorðna er ekki mikið kaup eftir skatt. meira að segja skattfrjálst þetta er svo lágt.
Flestir hafa því 100.000 yfir þetta og eru að eyða því í vitleysu, venjulegt fólk kaupir sér "EINN"sparneytinn 5ára gamlan bíl og fer til útlanda 4 hvert ár. Fólk lifir bara í einhverjum draumaheimi og svo er þetta allt einhverjum öðrum að kenna.
Fólk verður bara að leita að betri vinnu, eina refsingin fyrir að borga of illa sem virkar er að hætta, vinna meira, fá sér menntun eða búa ódýrar, eða flytja á svæði þar sem er meira þörf á þeim.
En nú er komið að skuldardögum.
![]() |
„Allir fóru í mínus“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Skil ekki 1 í greininni eru þau með óverðtryggt Íslenskt lán eða?
30mil. hjá Glitni á 6,5% vöxtum kosta "bara" 175þ á mánuði. Lífeyrissjóður nær því nær 150-160.
Það er ekkert hægt að vera með öðruvísi lán en allir aðrir nema að maður sé vel auðugur.
Að selja hús er bara spurning um verð, ef m2 er á 200.000 selst það alveg.
En það er dæmigert að fólki finnst búðir eiga að selja á kostnaðarverði en setur sjálft sem mest á allt sem það er að selja persónulega.
Af hverju eru þau að selja skuldlaust og taka 30mill að láni? Hefðu átt að taka lífeyrissjóðs lán á hús á sölu og láta það svo fylgja með, húsið er auðveldara í sölu og verðmætara ef lánið fylgir.
"Allt er þess virði sem kaupandi vill greiða"
Johnny Bravo, 20.3.2008 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.