Síðasta loðnan
24.2.2008 | 23:30
Á nú að útrýma loðnunni og þá er aðal fæða þorsksins farinn
friða hvali og þá er rækjan dauð.
hvað næst friða seli og þá er síldin horfinn aftur.
Rugl þetta kerfi okkar. Það þarf eitthvað að fara að líta á verðmætið sem hver tegund skapar og rétta þetta svolítið af.
![]() |
Haldið í loðnuleit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það verður bara að sætta sig við að éta sel og hval í framtíðinni..tek undir með þér..algjört rugl að hleypa sprenglærðum hálfvitum inn í þetta kerfi. Er nýbúin að skrifa um þetta bull. Hafró er nýjasti trúflokkurinn á íslandi...
Óskar Arnórsson, 25.2.2008 kl. 00:47
Fór allt í einu að hugsa, afhverju veiðum við ekki bara hval til bræðslu
Johnny Bravo, 26.2.2008 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.