Alþjóðlegan flugvöll við höfuðborgina 2010
5.2.2008 | 10:47
Hvernig væri að slá 2 flugur í einu höggi og setja alþjóðlegan flugvöll við Reykjavík.
Þá erum við komin með grunninn að ráðstefnuborginni sem við erum að reyna að gefa okkur út fyrir að vera.
Laus við flugvöllinn úr Vatnsmýrinni.
Komin með samkeppni i rekstri alþjóðlegsflugvallar.
Icelandair, finnið ykkur stað og talið þið við sveitastjórnina þar.
Leifsstöð sprungin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef Schiphol, Heathrow, CDG, Frankfurt og allir þeir ráða við tugmilljónir farðega á ári, ætti Keflavík að gera það líka. Þeir klikkuðu bara all hrottalega á hönnuninni.
Villi Asgeirsson, 5.2.2008 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.