Gott Gott
1.2.2008 | 14:10
Maður á erfitt með að gera sér grein fyrir því hversu hörð skilyrði þetta eru í raun, en loksins að samkeppniseftirlitið fór að segja þessum anskotum til syndana, Kaupþing ræður alveg við að vera með sitt eigið kortakerfi, þurfa enga hækjur til þess.
Skilyrði sett um kaup Kaupþings í Ekortum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi skilyrði eru brandari og koma ekki til með að koma í veg fyrir fullkomið samráð þessara "samkeppnisaðila".
Kommon, við erum hér að tala um samstarf um rekstur öflugs markaðsherferða kerfis, sem safnar upplýsingum um neytendur, kauphegðun þeirra, fjárráð og lýðfræðilegar upplýsingar. Svona kerfi nota menn til að ná forskoti á samkeppnina en hér telur Samkeppniseftirlitið í lagi að samkeppnisaðilar reki svona saman. Trúverðugleiki Samkeppniseftirlitsins er enginn orðin eftir þennan gjörning - þetta eru grínistar í besta falli.
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.