Fjársvelti
4.12.2007 | 15:49
Maður uppsker eins og maður sáir. Grunnskólarkennarar í Danmörku eru ekki háskólamenntaðir, svo menntamálaráðherra(seti,frú,stýra) er hugsanlega að leita á röngum stað að betri árangri.
Árið 2006 voru undir 10% af fjárlögum notuð í menntamál. Það hlutfall hækkaði í 2007 í 13,5%. En þetta hefur ekkert með grunnskóla að gera. Því þeir eru komnir á sveitafélögin og þau hafa ekki bolmagn til að gera vel við Grunnskólana, vegna þess að þeir fengu ekki skattstofna með td. hærra hlutfall af tekjuskatti.
Nátturufræði kennslu er ábótavant á íslandi, sérstaklega dýralíf Íslands, venjulegir Íslendingar þekki ekki nöfn á trjám, fuglum og ekki spyrja þá hvaða dýr tófa er td.
PISA-könnun vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.