Hvernig væri nú að hafa norðurlandadeild
28.11.2007 | 13:17
Gaman að sjá hvað Íslendingaliðin standa sig vel.
Það er hinsvegar sorglegt að við missum alla okkar leikmenn erlendis og enginn að fylgjast með hvað er að gerast þar. Held að norðurlandadeild myndi búa til peningalegt mótvægi við þýsku deildina og þá spænsku.
Væri þá gaman að fylgjast hvernig okkar mönnum í HC Reykjavík gengi gegn frændum okkar á norðurlöndum Danir og Norðmenn gætu verið með 3lið og Svíar 5, svona til að endurspegla fólksfjölda í löndunum.
Troðfull 5-10.000 mann höll væri heldur ekki leiðinlegt að hafa, ásamt því að töluvert magn leikmanna frá þessu liði væri í landsliðinu og myndi styrkja það að menn þekktust vel.
Ásgeir Örn markahæstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.