Munurinn er minnst fjórfaldur


Áskrift í Danmörk 

hringja í öll númer í Danmörku 69aurar (8,4kr) gat lækkað það í 39aura (4,8kr) en þá hækkar startgjaldið úr 25aurum í 50aura (3kr-6kr).  SMS kostaði 19aura eða (2,3kr) Þarna má einnig borga 49kr á mánuði (599ísk) og fá SMS á 1aur (12íslenska aura)  

 http://www.cbb.dk/cms.ashx/produktet/priser.html

Á Íslandi kostar frelsi 16kr mín í GSM eigið símafélag og 24kr í hitt símafélagið og SMS kostar 10kr, er það bara ég eða er þetta ekki 4-5sinnum dýrar og það eru bara 2 félög með GSM þjónustu.

 Kveðja JB

 


mbl.is Farsímaþjónusta dýrust á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Þorsteinsson

Munurinn minst 4faldur. Jahá 20 danir borga það

sem 1 Íslendingur þarf að greiða og ekki tekið tillit

til stærðar og erfiðleika sem landið býður upp á.

Eithvað vantar upp á starðfræðilegan skilnimg eins

og fyrri daginn.

Leifur Þorsteinsson, 27.11.2007 kl. 12:11

2 identicon

Ég notast vid Taletid frá Sonofon - hringi frekar lítid - sendi frekar SMS - enda frítt.  Veit ekki hvad mínútan kostar en hún er vafalaust ódýrari en á Íslandi.

Jóhann (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 12:27

3 Smámynd: Johnny Bravo

Það er nú ekki svona mikill munur, hefur séð hagnaðartölur símafélaganna? Bara 2 fyrirtæki á markaði ætti alltaf að vekja  upp grunsemdir. Ríkið ætti að eiga dreyfikerfið og allir ættu að geta stofnað fyrirtæki og selt að því aðgang.  Þetta gildir Gagnaveitu RVK það eru ljósleyðararnir í RVK, rafmagnslínur landsins og heitavatnsrör.

Maður þyrfti þá ekki mikið til að stofna símafyrirtæki.  www.cbb.dk er með 68 starfsmenn.  Það er bara hægt að kaupa inneign á netinu með SMS eða með að hringja inn.  Það er til í shoppum líka en sjaldan og þá fær maður hærra mínútugjald. Það vantar 1-2 svona fyrirtæki. 

En það er erfitt á meðan þetta frítt í vini hjá samafyrirtæki er löglegt, en það hamlar mjög samkeppni og þarf að banna!!!!!

Johnny Bravo, 29.11.2007 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband