Hver er atvinnurekandinn????

Það þarf að passa svona menn sérstaklega. 

Svakalegt að reyna að banna mönnum að vera í verkalýðsfélagi


mbl.is Upphlaup á félagsfundi hjá félagi vélstjóra og málmtæknimanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Hérna færðu upplýsingar um allt saman.

 Upphlaup atvinnurekanda á fundinum Þegar nokkuð var liðið á fundartímann komu eigandi fyrirtækisins Stál í Stál ásamt fylgdarmanni óboðnir inn á fundinn í þeim tilgangi að reka út þá starfsmenn fyrirtækisins sem fundinn sóttu. Hann bar því við að þeir hefðu ekkert á fundinn að gera og hefðu mætt til hans á fölskum forsendum því þeir væru komnir í annað stéttarfélag. Pólverjarnir höfðu hins vegar engan áhuga á að yfirgefa fundinn, enda var einmitt á þessu augnabliki verið að svara spurningum frá þeim og þeir væru félagsmenn í VM. Starfmenn félagsins stóðu í nokkru stappi við atvinnurekandann sem sífellt krafðist þess að starfsmennirnir færu af fundinum og vísaði til félagafrelsis í því sambandi. Hann yfirgaf þó fundinn áður en til þess kæmi að lögreglan væri kölluð til.

Ari Guðmar Hallgrímsson, 21.11.2007 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband