Fyrsta verk ráðherra var að lækka lánshlutfall úr 90%

Fyrst tekur hún lánamöguleika af þeim verst settu sem hafa getað reitt sig á ÍLS.  Þar sem ÍLS lánar ekki meira en 18mill, þá er þetta augljóslega bara lánastofnun fyrir þá sem eru að reyna að kaupa 70-90m2 íbúð.  En það er svona sem ráðherrann vill hafa þetta enga möguleika á að kaupa bara vera á spena ríkisins. Helvíti hart þegar ÍLS er fullur af peningum sem lífeyrissjóðirnir eiga og bankar hafa meðal annars fengið að láni svo þeir geti lánað okkur hinum. Vona bara að ríkið fari ekki að kaupa íbúðir og búa þar með til eftirspurn á þeim markaði og þar með fá verðið til að hækka meira sem svo mælist sem verðbólga.
mbl.is Viðfangsefnið er að snúa þróun á húsnæðismarkaði við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband