Til Glöggvunar
24.7.2007 | 15:52
Td. hefði verið gaman að sjá tölur yfir leikmannakaup síðustu 4ára eða meira.
Einnig mætti geta þess að Arsenal byggði völl fyrir alla sína peninga og er ekkert jafn stór klubbur og Man Utd og Liverpool.
Hafa bara verið heppnir að hafa Henrik og legið í vörn síðan hann kom og hann skorar bara slatta samt, gaman sjá hvort Wenger kann eitthvað meira fyrir sér sem manager.
Man eftir mörgum árum þar sem ManUtd keypti enga leikmenn. En ég held reyndar ekki með neinu af þessum liðum.
Wenger: Ótrúlegt hve miklu félögin hafa eytt í leikmannakaup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.